Um Fram á Veginn
Sigga Lára stofnaði Fram á veginn árið 2016 til að halda utan um þau verkefni sem hún var farin að sinna á eigin vegum meðfram föstum störfum. Það er mikilvægt að takast á við hvert augnablik á meðan það líður. En það er líka mikilvægt að geta horft fram á veginn í öllum þeim aðstæðum sem við tökumst á við, og þaðan er nafnið á fyrirtækinu sprottið.
